Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Betri matur fyrir fjöldann- í norrænu ljósi.

Betri matur fyrir fjöldann- í norrænu ljósi. Efni ráðstefnu 11. - 12. október 2011.
Sjá hér.

Furðuleg og óvægin umræða. Gylfi Arnbjörnsson skrifar um lífeyrismál.

Í kjölfar útgáfu skýrslu rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir rúmri viku hefur mikil umræða verið um stöðu lífeyrissjóðanna sem eðlilegt er. Skýrslan er vönduð og margar ábendingar og tillögur að því sem betur má fara í starfsemi sjóðanna og þeim kjarasamningi og lögum sem um þá gilda.

Hér má sjá greinina í heild sinni af vef ASÍ.

MATVÍS styrkir Krabbameinsfélag Íslands.

Á síðasta fundi stjórnar MATVÍS var ákveðið að styrkja Krabbameinsfélag Íslands um 250.000. var þetta gert í samræmi við fyrri ákvörðun stjórnarinnar að styrkja eitt málefni á ári, með myndarlegu framlagi en sleppa þess í stað litlum og mörgum framlögum til hinna ýmsu málefna.