MATVÍS endurgreiðir þeim félögum sem að náð hafa 60 ára aldri og greitt hafa fullt félagsgjald til félagsins, í a.m.k 10 síðastliðin ár, félagsgjaldið einu sinni á ári.
Eftir sem áður heldur launagreiðandi eftir og greiðir félagsgjöld ( sem að síðar verða endurgreidd ) og launatengd gjöld af viðkomandi starfsmanni.