Skilyrði: Að umsækjandi hafi greitt í sjóði félagsins í a.m.k. 12 síðustu mánuði

Heimilt er að greiða allt að kr. 33.000.- vegna stoðtækja s.s. innleggja í skó, hækjur og annarra stotækja sem leiða til þess að viðkomandi geti stundað vinnu sína. Styrkurinn nemur aldrei hærri upphæð en 50% af útlögðum kostnaði félagsmanns.

Styrkir eru veittir á hverju þriggja ára tímabili.

Fylgigögn:

  • Reikningur / Greiðslukvittun