Birta lífeyrissjóður er innheimtuaðili launatengdra gjalda fyrir MATVÍS.
Lögbundið skylduiðgjald:
Lögbundið skylduiðgjald er 15,5% frá 1. júlí 2018 og skiptist í 4% eigið framlag launafólks og 11,5% framlag launagreiðanda.
Séreignarsjóður:
Greiði launamaður 2% eða 4% af launum sínum í séreignasjóð, ber launagreiðenda að greiða 2% á móti.
Hér er allt um innheimtuna vegna launatengdra gjalda. Hér er vefsíða Birtu.
Til baka