Skilyrði: Að umsækjandi hafi greitt í sjóði félagsins í a.m.k. 12 síðustu mánuði.

Heimilt er að styrkja sjóðfélaga við kaup á gleraugum einu sinni á þriggja ára fresti.
Styrkurinn er að hámarki kr. 80.000, greiðsla nemur allt að helmingi framlags kostnaðar en þó aldrei hærri  en kr. 80.000.

Gögn sem þurfa að fylgja umsókn:

  • Ljósrit af sjónmælingu frá augnlækni eða sjóntækjafræðingi
  • Greiðslukvittun fyrir gleraugnakaupum þar sem fram kemur nafn og kennitala seljanda og kaupanda.