Atkvæðagreiðslan er hafin

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning MATVÍS og SA er hafin. Hún hófst klukkan 12:30 þriðjudaginn 12. mars. Hún stendur yfir til klukkan 14:00 þriðjudaginn 19. mars.

Félagsfólk greiðir atkvæði á mínum síðum.