Álag á helgidögum.
Vinna á skírdag, annan í páskum, sumardaginn fyrsta, 1. maí, uppstigningardag, annan í hvítasunnu, fyrsta mánudag í ágúst og annan dag jóla greiðast með 45% álagi á dagvinnukaup.

Álag á stórhátíðardögum.
Vinna á nýársdag, föstudaginn langa, páskadag, hvítasunnudag, 17. júní, aðfangadag eftir kl. 12.00, jóladag og gamlársdag eftir kl. 12.00 greiðast með 90% álagi á dagvinnukaup.

Aukavinna ( vinna á frívakt ) á stórhátíðardögum greiðist með tímakaupi, sem er 1,375% af mánaðarlaunum í dagvinnu.