04.des 2018

Íslandsmót iðngreina 2019

Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2020 sem fara mun fram í Graz í Austurríki. 

Lesa meira

30.nóv 2018

Kjaraviðræður iðnaðarmannafélaganna og SA hafnar

Fulltrúar iðnaðarmannafélaganna, VM, RSÍ, MATVÍS, GRAFÍU, Samiðn og Félags hársnyrtisveina, hafa í dag fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins. Kröfur iðnaðarmannafélaganna voru lagðar fram vegna yfirstandandi viðræðna um endurnýjun kjarasamninga sem renna úr gildi þann 31. desember næstkomandi. Iðnaðarmannafélögin leggja upp í viðræður með skýr markmið að leiðarljósi. Tryggja verður áframhaldandi kaupmáttaraukningu launa, breyta verður taxtakerfi …

Lesa meira

28.nóv 2018

Niðurstöður kjarakönnunar

MATVÍS fékk Gallup til að framkvæma kjarakönnun meðal félagsmanna. Niðurstöður könnunarinnar eru gott hjálpartæki fyrir félagið og kemur til með að nýtast vel við endurskoðun á gildandi kjarasamningum. Niðurstöður könnuninnar má nálgast hér    

Lesa meira

27.nóv 2018

Desemberuppbót 2018

Full Desemberuppbót árið 2018 er kr. 89.000 og skal hún greiðast eigi síðar en 15. Desember.

Lesa meira

26.nóv 2018

Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema- umsókn

Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema verður haldin miðvikudaginn 9. janúar 2019.  Þú getur sótt umsóknareyðublað hér.

Lesa meira

20.nóv 2018

Sumarhús á Spáni og hús á Flórida. Nýtt fyrirkomulag.

Opnað verður fyrir útleigu á sumarhúsinu á Spáni mánudaginn 3. desember kl. 09.00 Nú gildir „fyrstur kemur fyrstur fær“ kerfið.  Athugið að það þarf að klára pöntunina þ.e. að greiða með korti. Sjá reglur um orlofshús.

Lesa meira

10.nóv 2018

Jólaball

Að þessu sinni ætlar MATVÍS og GRAFÍA að halda sameiginlegt jólaball þann 2.desember á Hótel Sögu, Súlnasal kl. 13.00 -15.00. Langleggur og Skjóða mæta ásamt jólasveinum og skemmta börnum með ævintýrum, söng og dans. Skráning fer fram á matvis@matvis.is eða í síma 580 5240 Skráningu lýkur þriðjudaginn 27.nóvember.  

Lesa meira

15.okt 2018

Afhending sveinsbréfa.

Afhending sveinsbréfa fyrir þá sem tóku próf í maí s.l. fer fram á Gullteig Grand Hótel  miðvikudaginn 17. október n.k. og hefst kl. 14.00

Lesa meira

08.okt 2018

Launakönnun MATVÍS

Núna stendur MATVÍS í samvinnu við Gallup fyrir kjarakönnun meðal félagsmanna sinna og gríðalega mikilvægt er að við leggum öll okkar lóð á vogarskálarnar til að könnunin verði marktæk. Það ber að hafa í huga að þessi könnun mun á engan hátt vera rekjanlega til einstakra félagsmanna og er hún hugsuð til að hægt sé …

Lesa meira

01.okt 2018

Ásbjörn hlaut silfurverðlaun á EuroSkills í Búdapest

Ásbjörn Eðvaldsson hlaut silfurverðlaun á EuroSkills í Búdapest, hann keppti í rafeindavirkjun og hlaut 710 stig sem er framúrskarandi árangur, 6 keppendur tóku þátt í greininni. Átta keppendur frá Íslandi tóku þátt í EuroSkills, sem fór fram dagana 26.-28. september og allir sem einn stóðu sig mjög vel. Íslenski hópurinn fékk þrjár viðurkenningar fyrir framúrskarandi …

Lesa meira

Fleiri greinar