Afgreiðsla styrkja í desember

Vakin er athygli á að þeir sem vilja fá styrki greidda út fyrir jól þurfa að skila inn umsóknum í síðasta lagi mánudaginn 12. desember 2022.

Styrkir verða greiddir út 20. desember 2022.

Umsóknir um styrki sem berast frá 13.-31. desember 2022 verða greiddir út mánudaginn 9. janúar 2023.