Vilt þú vinna pizzaofn?

IÐAN fræðslusetur auglýsir nú sumarleik á Facebook þar sem hægt er að vinna pizzaofn frá Ooni fyrir þátttöku. Einnig fá þrír þátttakendur gjafabréf hjá ítalska veitingastaðnum, Grazie Trattoria.

Leikinn má sjá hér fyrir neðan.