Samið var um nýtt vaktafyrirkomulag fólks í vaktavinnu í kjarasamningum vorið 2024. Ástæða þess að ráðist var í þessar breytingar er sú að í kjarasamningum iðn- og tæknifólks frá 2019 var samið um að fella niður greiðslur vegna neysluhléa. Í ljós kom að þær breytingar hentuðu mjög illa í vaktavinnu þar sem erfitt er að skipuleggja neysluhlé. Áréttað skal að hið nýja vaktafyrirkomulag á aðeins við um veitingageirann.

Hér fyrir neðan má sjá kynningu á hinu nýja fyrirkomulagi. Ekki hika við að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna, ef eitthvað er óljóst.

kynningmatvis6.5.24