MATVÍS hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin. Samningurinn er á svipuðum nótum og samningar sem gerðir hafa verið á almennum markaði.
Samningurinn var kynntur í hádeginu mánudaginn 8. júlí. Kosningin hófst klukkan 13:00 þann dag. Hún stendur yfir til hádegis 15. júlí.