MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu.
GILDIN OKKAR
Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.
SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR
Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.
DAGPENINGAR OG STYRKIR
Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.
Umsóknir
Námskeið
Sjúkrasjóður og styrkir
Stytting vinnuviku
Mínar síður
Orlofshús
Facebook
Fréttir
Kristján tekinn við embætti forseta ASÍ
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, hefur tekið við embætti forseta Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Embættinu mun hann gegna fram að þingi ASÍ sem fram fer í októbermánuði. Þetta kemur fram á vef ASÍ. Kristján Þórður tekur við embætti forseta af…
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis.SamþykkjaLoka fyrir vafrakökurPersónuverndarstefna