MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu.
GILDIN OKKAR
Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.
SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR
Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.
DAGPENINGAR OG STYRKIR
Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.
Umsóknir
Námskeið
Sjúkrasjóður og styrkir
Stytting vinnuviku
Mínar síður
Orlofshús
Facebook
Fréttir
Reglur um sjúkrasjóð á ensku og pólsku
MATVÍS hefur látið þýða reglur sjúkrasjóðs á ensku og pólsku. Þæ síður er nú að finna undir valmyndinni Sjóðir og styrkir hér á toppi síðunnar. Óhætt er að hvetja þá sem eiga ensku- eða pólskumælandi samstarfsmenn úr röðum…
Eingreiðsla 1. febrúar hjá starfsmönnum sveitarfélaga
Fréttir
Námskeið fyrir trúnaðarmenn
Fréttir
Ný námskeið á dagskrá
Fréttir
Launin hækka um 6,75%
Fréttir
Hjálparstarfi kirkjunnar veittur styrkur
Fréttir
Pistill formanns: Og þá birti til
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis.SamþykkjaLoka fyrir vafrakökurPersónuverndarstefna