MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu.
GILDIN OKKAR
Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.
SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR
Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.
DAGPENINGAR OG STYRKIR
Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.
Umsóknir
IÐAN
Sjúkrasjóður og styrkir
Stytting vinnuviku
0 laus orlofshús næstu helgi
Facebook
Fréttir
Umsóknir um styrki í desember
Ný þjónustukerfi Þann 1. janúar 2025 verður nýtt félagakerfi, nýjar þjónustusíður og nýtt kerfi fyrir bókanir orlofshúsa tekið upp. Athugið að þetta hefur engin áhrif á þau réttindi sem félagsfólk hefur áunnið sér – þau færast sjálfkrafa á milli kerfa.