Við beinum því til félagsmanna okkar að virða verkföll.  Höfum í huga að verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til.  Útfærsla verkfallsins er svo í höndum félagsins  sem boðar til verkfalls.  Gætum þess að ganga  ekki í störf verkfallsmanna.
VIRÐUM VERKFÖLL.