Í ljósi ráðlegginga sóttvarnarlæknis vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, viljum við hvetja félagsmenn okkar til að nýta sér síma 540 0100, tölvupóst: matvis@matvis.is og heimasíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofu félagsins.

 

Hægt er að sækja nánast alla þjónustu skrifstofuskrifstofunnar í gegnum síma og tölvupóst.

 

Allar umsóknir um styrki er hægt að senda í gegnum Mínar síður.

 

Sjá upplýsingar um styrki í SJÚKRASJÓÐI .