Uppstillingarnefnd hefur hafið störf

Uppstillinganefnd MATVÍS hefur nú hafið störf. Verkefni hennar er að gera tillögu um félagsmenn í stjórn og varamenn þeirra, sem og tillögur um skipan trúnaðarráðs og skoðunarmanna.

Í störfum sínum skal nefndin tryggja að allar deildir innan félagsins eigi fulltrúa í stjórn og ráðum og kalla eftir óskum þeirra er gengt hafa trúnaðarstöðum um áframhaldandi störf fyrir félagið.

Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Daníel Kjartan Ármannsson. Netfangið er danielkjartan@gmail.com.