Umsóknir félagsmanna um styrki og nýjar umsóknir fyrir greiðslur úr sjúkrasjóði þurfa að hafa borist félaginu í síðasta lagi 20. desember.
Að öðrum kosti er ekki hægt að tryggja að greiðslur berist fyrir áramót. Við hvetjum félagsmenn til að huga að þessu í tæka tíð.
Hér má sjá starfsreglur fyrir sjúkrasjóð og styrki. Hér er hægt að sækja um.