Tvær atkvæðagreiðslur vegna nýrra kjarasamninga fyrir félagsmenn MATVÍS voru til lykta leiddar í vikunni. Kjarasamningarnir voru báðir samþykktir.
- Sveitarfélögin, samþykkt með 87,5% greiddra atkvæða
- Landhelgisgæslan, samþykkt með 100% greiddra atkvæða
Unnið verður hörðum höndum að því að klára þá kjarasamninga sem eftir á að klára á næstu vikum fyrir stéttarfélögin innan Fagfélaganna.