Skrifstofa MATVÍS verður lokuð föstudaginn 15., mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. febrúar.
Lokunin er vegna breytinga sem standa yfir á húsnæði félagsins á Stórhöfða 31.
Skrifstofan opnar miðvikudaginn 20. febrúar á sama stað en á 3. hæð.
Hægt er að koma gögnum til félagsins í póstkassa á Stórhöfða 31 og einnig að senda tölvupóst á matvis@matvis.is
Vonum að þetta valdi félagsmönnum ekki miklum vandkvæðum.