Kröfugerð iðnaðarmanna tekur mið af þeirri stöðu sem uppi er í íslensku samfélagi.  Verðbólga hefur verið lág undanfarið en hugmyndir um afnám gjaldeyrishafta valda óvissu.  Ef og þegar þær hugmyndir koma til framkvæmda mun íslenska krónan veikjast verulega til skamms tíma og jafnvel til lengri tíma litið.  Verði samið til lengri tíma en eins árs við þessar aðstæður er óhjákvæmilegt anna en að verðtryggja laun, til að tryggja þann kaupmáttarauka sem samð verður um.

Kröfur