Opið fyrir vetrarbókanir

Opnað hefur verið fyrir bókanir orlofshúsa í vetur, eða fram að páskum. Reglan fyrstur kemur – fyrstur fær gildir.

Við þetta má bæta að orlofsíbúð félagsins á Torrevieja á Spáni, tímabilið 28. ágúst til 9. september, er laus til umsóknar.