Námskeið á nýrri önn

Fyrstu námskeið vorannar 2024 í matvæla- og veitingagreinum hjá IÐUNNI fræðslusetri hefjast strax í janúar. Upplýsingar um þau má sjá hér að neðan en nánari upplýsingar er að finna hér.