Næstu námskeið IÐUNNAR

Óhætt er að segja að gott úrval námskeiða sé á dagskrá í matvæla- og veitingagreinum hjá IÐUNNI fræðslusetri á næstu vikum.

MATVÍS hvetur félagsfólk til að kynna sér það sem í boði hér. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir næstu námskeið en nánari upplýsingar má sjá hér.