Lausar vikur í júní

Athygli er vakin á því að enn er hægt að leigja vikur í orlofshúsum félagsins í Grímsnesi og Svignaskarði núna í júní.

Hægt er að bóka þessar vikur á orlofsvefnum.