Umsamdar launahækkanir tóku gildi þann 1. apríl síðastliðinn.
Í hækkuninni felst að öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. 7.875 krónur, eins og meðfylgjandi kynningarefni frá Húsi fagfélaganna sýnir.
Öll taxtalaun hækkuðu um 10.500 krónur. Nánar má lesa um hækkanirnar á meðfylgjandi mynd.