Kosning um nýgerðan kjarasamning við sveitarfélögin hefst á morgun þriðjudaginn 25. apríl klukkan 12:00. Henni lýkur í hádeginu á föstudag.
Kynningarfundur um samninginn verður einnig þriðjudaginn 25. apríl klukkan 15:00. Fundurinn verður bæði í stað- og fjarfundi. Fundarstaður er Stórhöfði 29-31 gengið inn Grafarvogsmegin.
Kosið er í gegnum „mínar síður“ félaganna og kynningarefni verður einnig inn á kosningasíðunni.