Rétt í þessu var verið að undirrita kjarasamning milli SA og MATVÍS. Það með er verkfalli sem átti að hefjast um miðnætti afstýrt.
Samningurinn verður sendur félagsmönnum og kynntur í bréfi og á fundum og kosning um hann verður rafræn.
Níels S Olgeirsson