Framreiðslumenn, framreiðslusvið MATVIS boðar til opins fundar fyrir alla framreiðslumenn.
 
  Nk. mánudag 25 júní kl 16:00 á Center Hotel Miðgarði við Hlemm
 
Efni fundarins—
 
Átak í að vekja athygli á fagmennsku í veitingageiranum og veisluþjónustum.
 
Mætum öll
Undirbúningsnefndin
Viktor Ragnar Þorvaldsson formaður framreiðslusviðs, simi 860-8922
Elva Hjörleifsdóttir simi 694-2007 og Margrét Rósa Einarsdóttir sími 896-8926