Fleiri afslættir með Íslandskortinu

Íslandskortið, sem MATVÍS á aðild að, hefur samið við nokkra nýja samstarfsaðila um afsláttarkjör fyrir félagsmenn.

Félagsmenn njóta veglegra tilboða og sérkjara hjá fyrirtækjum og samstarfsaðilum Íslandskortsins víða um land. Afslættirnir gilda aðeins gegn framvísun félagsskírteinis. Hér má sjá nýja afslætti.

Hér má svo sjá lista yfir alla afslætti sem Íslandskortið veitir.