Fjögur námskeið í janúar

Dagskrá vorannar í matvælagreinum hjá IÐUNNI fræðslusetri er að taka á sig mynd. Hér fyrir neðan er listi yfir þau námskeið sem eru á dagskrá en nánari upplýsingar má nálgast hér.