Ferðaávísun býður upp á veiði

Ferðaávísun heldur áfram að bjóða félögum nýjungar. Fish Partner, sem hefur áratugareynslu af stangveiði, leiðsögn og skipulagningu veiðiferða, er nýjasti samstarfsaðili Ferðaávísunar. Fish Partner býður félögum í Ferðaávísun eftirfarandi tilboð í sumar:

Silungasumar á Suðurlandi, 3 daga holl á 50% afslætti eða 180.000 kr.

Lax- og urriðaveiði í Laxá í Aðaldal, tveggja daga holl með veiðihúsi á 15% afslætti.

  • júní – 20. júní  (4 stangir) á 174.420 kr.
  • júní – 20 júlí (2 stangir). á 141.780 kr.
  • júlí – 20. september 188.020 kr.

Hægt er að skoða framboðið með því að skrá sig inn á Mínar síður, velja „Ferðávísun“ og svo „Afþreying“. Óhætt er að minna á að Ferðaávísun veitir félagsmönnum gistingu út um allt land og gönguferðir við allra hæfi á kjörum sem ekki fást annars staðar.