Ferð heldri félagsmanna

Ferð heldri félagsmanna MATVÍS verður farin fimmtudaginn 8. september 2022. Lagt verður af stað frá skrifstofum félagsins að Stórhöfða 31 klukkan 09:00.

Tilkynna skal þátttöku í síma 540-0100 eða á mottaka@fagfelogin.is.

Þátttökugjald 4.000 kr og greiðist við upphaf ferðar.

Stefnan er sett á Reykjanesið.