Ferð heldri fé­lags­manna fellur niður

Ferð heldri félagsmanna MATVÍS sem til stóð að farin yrði 28. september, fellur niður. Skráning í ferðina var ekki næg.

Önnur atlaga verður gerð næsta vor en nánari tímasetning verður auglýst síðar.