Ferð eldri félagsmanna

Ferð heldri félagsmanna MATVÍS, 65 ára og eldri, verður farin fimmtudaginn 28. september 2023. Mæting er á skrifstofu MATVÍS, Stórhöfða 31 klukkan 9:30. Komið verður til baka í síðasta lagi um klukkan 22. Farið verður um Suðurland.

Tilkynna skal um þátttöku í síma 540-0143 eða með því að senda póst á matvis@matvis.is.

Þátttökugjald er 4.000 kr og greiðist með millifræslu á reikning MATVÍS kt. 500796-3089 banki: 0537-26-591 eða við upphaf ferðarinnar.

Makar félagsmanna eru velkomnir með og greiða þeir sama þátttökugjald.