Baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður haldinn hátíðlegur um allt land á mánudag. Félagsmönnum félaga í Húsi fagfélaganna verður boðið til kaffi í tilefni dagsins, á Stórhöfða 29-31. Gengið er inn Grafarvogsmegin.
Hlökkum til að sjá ykkur.
MATVÍS