Bridge-vertíðin hefst

Bridge-vertíð Húss fagfélaganna hefst 29. september næstkomandi. Meðfylgjandi er auglýsing vegna komandi viðburða. 

Spilað verður í Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 31 og hefst stundvíslega kl. 19.00 (gengið inn Grafarvogsmegin). Allir félagsmenn aðildarfélaga 2F eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.