Hús fagfélaganna hefur tekið saman upplýsingaspjald um þær kjarabreytingar sem taka gildi um áramótin. Á þeim má glöggva sig hér að neðan en athguið að allir hækka að lágmarki um 17.250 krónur á mánuði í launum, fyrir fulla dagvinnu.
Hikið ekki við að hafa samband við skrifstofu MATVÍS ef eitthvað er óljóst.