Aðalfundur MATVÍS ( matvæla-og veitingafélags Íslands ) verður haldinn í 2F Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31. Miðvikudaginn 15. Apríl n.k kl. 16.00.  Gengið inn Grafarvogsmegin.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál.