Aðalfundur MATVÍS 2018

Verður haldinn á Stórhöfað 31, 1 hæð miðvikudaginn 14. mars, kl. 16:00

 

Dagskrá:

  1. 1.Starfsskýrsla stjórnar og nefnda flutt.
  2. 2.Lagðir fram ársreikningar, áritaðir af löggiltum endurskoðanda og yfirlit yfir sjóði félagsins til samþykktar.
  3. 3.Lagabreytingar.
  4. 4.Stjórnar og trúnaðarráðskjör.
  5. 5.Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og tveggja til vara.
  6. 6.Kosning þriggja manna í fagdeildir hverrar greinar og þriggja til vara.
  7. 7.Kosning ritstjóra.
  8. 8.Kosning fulltrúa á ársfund lífeyrissjóðsins Birtu.
  9. 9.Nefndarkosningar.
  10. 10.Önnur mál.