Við andlát sjóðsfélaga skal greiða dánarbætur, að lágmarki kr. 180.000 og að hámarki kr 390.000, enda hafi viðkomandi verið sjóðsfélagi í a.m.k. 6 mánuði þegar dauða ber að höndum.

Eftirlifandi maka, eða foreldri á framfæri hins látna, verði greiddir lágmarksdagpeningar fyrir 90 daga.

Fyrir hvert barn undir 18. ára aldri, á framfæri viðkomandi, verði greiddir lágmarksdagpeningar fyrir 90 daga.

Tölur miðast við grundvallarlaun Lífeyrissjóðsins Lífiðnar.