HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

16.jan 2019

Leiga á orlofshúsum/íbúðum í sumar.

Opnað verður fyrir umsóknir á orlofshúsum/íbúðum sumarið 2019,  1. febrúar og er umsóknarfrestur til 28. febrúar. Úthlutað verður eftir punktakerfi 1. mars n.k.  Tímabil 30. maí til 31. ágúst Verð pr. viku er kr. 24.000

Lesa meira

15.jan 2019

Orlofshús um Páska

Leigutími 17. – 24.  apríl. Opnað fyrir umsóknir 14. janúar og opið til og með 11. febrúar. Úthlutað eftir punktakerfi 12 febrúar. Verð 24.000

Lesa meira

15.jan 2019

Uppstillinganefnd

Ágætu MATVÍS félagar Innan félagsins starfar uppstillinganefnd sem hefur það hlutverk að stilla upp mönnum í stjórn og aðrar trúnaðarstöður félagsins. Hér eru starfsreglur nefndarinnar. „Stjórn og trúnaðarráð MATVÍS skal kjósa þrjá menn í uppstillingarnefndnefnd til að gera tillögur um stjórn og önnur trúnaðarstörf félagsins. Í störfum sínum skal nefndin tryggja það að allar deildir …

Lesa meira

04.des 2018

Íslandsmót iðngreina 2019

Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2020 sem fara mun fram í Graz í Austurríki. 

Lesa meira

30.nóv 2018

Kjaraviðræður iðnaðarmannafélaganna og SA hafnar

Fulltrúar iðnaðarmannafélaganna, VM, RSÍ, MATVÍS, GRAFÍU, Samiðn og Félags hársnyrtisveina, hafa í dag fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins. Kröfur iðnaðarmannafélaganna voru lagðar fram vegna yfirstandandi viðræðna um endurnýjun kjarasamninga sem renna úr gildi þann 31. desember næstkomandi. Iðnaðarmannafélögin leggja upp í viðræður með skýr markmið að leiðarljósi. Tryggja verður áframhaldandi kaupmáttaraukningu launa, breyta verður taxtakerfi …

Lesa meira