HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

20.okt 2020

Orlofshús á Spáni og hér heima

Opnað verður fyrir vetrarleigu á orlofshúsum/íbúðum 1. nóvember n.k. Þá verður á sama tíma opnað fyrir leigu á íbúðinni á Spáni.

Lesa meira

07.okt 2020

Móttaka skrifstofu MATVÍS lokuð um óákveðinn tíma

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður móttaka skrifstofu MATVÍS lokuð um óákveðinn tíma. Við munum kappkosta að veita eins góða þjónustu og mögulegt er  í gegnum síma og tölvupóst. Við hvetjum félagsmenn til að notfæra sér þær samskiptaleiðir. Minnum einnig á „mínar síður“ þar sem hægt er að sækja um styrki og fylgjast með greiðslum félagsgjalda sem okkur berast. …

Lesa meira

10.sep 2020

Lögfræðingur óskast

Helstu verkefni eru að veita ráðgjöf varðandi túlkun ráðningarsamninga, kjarasamninga og laga. Aðkoma að starfshópum á vegum iðnaðarmannasamfélagsins, þátttaka í kjaraviðræðum, umsagnir og málarekstur þegar svo ber undir. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi lokið meistaraprófi í lögfræði og æskilegt er að hafa málflutningsréttindi. Þekking og reynsla af vinnumarkaðsmálum er kostur. Um er að …

Lesa meira

07.ágú 2020

Aðalfundur

Aðalfundur MATVÍS ( matvæla-og veitingafélags Íslands ) verður haldinn í 2F Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31. Þriðjudaginn 08. September  n.k kl. 16.00.  Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál.

Lesa meira

21.júl 2020

ÁVÍSUN Á FRÁBÆRT SUMAR

Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Skráðu þig á orlofsvef félagsins á matvis.is og skoðaðu frábær tilboð á mörgum af betri hótelum og gistiheimilum landsins. Kauptu ferðaávísun og njóttu Íslands á sérkjörum. Við niðurgreiðum gistinguna um 20% af valinni upphæð að …

Lesa meira