HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

22.feb 2019

MATVÍS AÐALFUNDUR

Aðalfundur Matvæla-og veitingafélags Íslands, verður haldinn miðvikudaginn 27 mars næstkomandi kl. 16,00 á Stórhöfða 31 1. hæð, gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf Lagabreytingar

Lesa meira

21.feb 2019

Staða viðræðna MATVÍS við samtök atvinnulífsins.

  MATVÍS er hluti af samfloti Iðnaðarmanna í kjaraviðræðum við Samtök Atvinnulífsins (SA). Fjöldi funda hafa verið haldnir til að vinna að gerð nýs kjarasamnings. Ótímabært er að segja til um það hvenær kjarasamningar muni nást en viðræðurnar hafa tekið lengri tíma en samninganefnd okkar telur æskilegt.    Það er ljóst að miklar væntingar voru …

Lesa meira

20.feb 2019

Orlofshús / íbúð í sumar

Síðasti dagur umsóknar um orlofshús/íbúð í sumar er 28 febrúar n.k. Úthlutað verður þann 1. mars eftir punktakerfi.

Lesa meira

14.feb 2019

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir fulltrúum til að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2019-2021. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að senda inn umsókn í formi útfyllts framboðseyðublaðs og senda það á netfangið valnefnd@birta.is fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 28. …

Lesa meira

13.feb 2019

Skrifstofa MATVÍS lokar tímabundið vegna framkvæmda – opnar 20. febrúar

Skrifstofa MATVÍS verður lokuð föstudaginn 15., mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. febrúar. Lokunin er vegna breytinga sem standa yfir á húsnæði félagsins á Stórhöfða 31. Skrifstofan opnar miðvikudaginn 20. febrúar á sama stað en á 3. hæð. Hægt er að koma gögnum til félagsins í póstkassa á Stórhöfða 31 og einnig að senda tölvupóst á …

Lesa meira