HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

10.sep 2020

Lögfræðingur óskast

Helstu verkefni eru að veita ráðgjöf varðandi túlkun ráðningarsamninga, kjarasamninga og laga. Aðkoma að starfshópum á vegum iðnaðarmannasamfélagsins, þátttaka í kjaraviðræðum, umsagnir og málarekstur þegar svo ber undir. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi lokið meistaraprófi í lögfræði og æskilegt er að hafa málflutningsréttindi. Þekking og reynsla af vinnumarkaðsmálum er kostur. Um er að …

Lesa meira

07.ágú 2020

Aðalfundur

Aðalfundur MATVÍS ( matvæla-og veitingafélags Íslands ) verður haldinn í 2F Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31. Þriðjudaginn 08. September  n.k kl. 16.00.  Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál.

Lesa meira

21.júl 2020

ÁVÍSUN Á FRÁBÆRT SUMAR

Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Skráðu þig á orlofsvef félagsins á matvis.is og skoðaðu frábær tilboð á mörgum af betri hótelum og gistiheimilum landsins. Kauptu ferðaávísun og njóttu Íslands á sérkjörum. Við niðurgreiðum gistinguna um 20% af valinni upphæð að …

Lesa meira

01.júl 2020

Sumarlokun

Skrifstofum í Húsi fagfélaganna verðu lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.  Umsóknir um styrki hjá MATVÍS, sem greiðast eiga í júlí þurfa að berast eigi síðar en 16 júlí.  Í neyðartilfellum er hægt að ná í starfsmann á veffanginu matvis@matvis.is.

Lesa meira

28.maí 2020

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót fyrir árið 2020 er kr. 51.000 og skal greiðast eigi síðar en 1. júní.

Lesa meira