• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Aðalfundur og orlofshús

Aðalfundur MATVÍS verður haldinn 14. mars kl. 16.00.  Fundurinn verður á Stórhöfða 31. 
Hér má sjá allt um leigu á orlofshúsum félagsins.

Nánar...

Bréf frá formanni

Kæru félagsmen MATVÍS

Nú er að koma að aðalfundi félagsins sem verður 14. mars á Stórhöfða 31.  Þar kjósum við forustu félagsins til næstu ára.
Ég var kosinn formaður Félags matreiðslumanna 1989 og svo formaður MATVÍS frá stofnun 1996. Þannig að það er komið að því að víkja og láta aðra um að standa vaktina eftir 29 ára formensku.

Nánar...

Auglýst eftir fulltrúum í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Kjör fulltrúa launamanna í stjórn Birtu

Nánar hér

Á næstunni

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis