HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

16.maí 2018

BJARG ÍBÚÐAFÉLAG HEFUR OPNAÐ FYRIR SKRÁNINGU Á BIÐLISTA FYRIR LEIGUÍBÚÐIR

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Skráðu þig á www.bjargibudafelag/xxxxxxx Skráningar sem berast fyrir 31. júlí 2018 fara í pott og verður þeim sem þá hafa skráð sig raðað í númeraröð með úrdrætti. Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag og hverjir eiga rétt á úthlutun …

Lesa meira

07.maí 2018

Golfmót

GOLFMÓT IÐNAÐARMANNA fer fram þann 2. júní 2018 á Hólmsvelli í Leiru (Leirunni) Ræst verður út kl. 9.00. Skráning fer fram með rafrænum hætti og hægt er að nálgast skráningarform á heimasíðum GRAFÍU, MATVÍS, Rafiðnaðarsambands Íslands, FIT, Samiðnar og Byggiðnar. Mótsgjald er 4.000 kr. og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum og matur …

Lesa meira

02.maí 2018

Sumarúthlutun á orlofshúsum

Næstkomandi mánudag 7.maí klukkan 9:00 opnar fyrir úthlutun á orlofshúsum fyrir þau tímabil sem ekki fóru út eða var skilað aftur. Reglan er að fyrstur kemur fyrstur fær í þessari úthlutun.  

Lesa meira

30.apr 2018

Launabreytingar 1. maí 2018

Þann 1. maí 2018 hækka laun á almennum vinnumarkaði um 3%. Þetta þýðir að laun sem greidd eru út eftirá koma til með að hækka í útborgun sem framkvæmd er um mánaðarmótin maí/júní.  

Lesa meira

04.apr 2018

Opnað fyrir sumarúthlutun

Búið er að opna fyrir sumarúthlutun orlofsíbúða MATVÍS fyrir sumarið 2018. Opið verður fyrir úthlutun til 24.apríl.      

Lesa meira