HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

04.apr 2018

Opnað fyrir sumarúthlutun

Búið er að opna fyrir sumarúthlutun orlofsíbúða MATVÍS fyrir sumarið 2018. Opið verður fyrir úthlutun til 24.apríl.      

Lesa meira

14.mar 2018

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson nýr formaður MATVÍS

Niðurstöður kosninganna má sjá hér

Lesa meira

06.mar 2018

Þrír bjóða sig fram til formanns MATVÍS

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Ágúst Már Garðarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k.  Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá mánudeginum 12 kl. 12.00 til miðvikudagas 14 mars kl. 12.00

Lesa meira

05.mar 2018

Félagsmenn í MATVÍS

Aðalfundur félagsins verður haldin miðvikudaginn 14. mars á Stórhöfða 31, kl. 16:00 Þar sem komið er mótframboð við lista stjórnar og trúnaðarráðs hefur verið ákveðið að hafa rafræna kosningu um stjórnarkjör sem standa mun frá hádegi mánudagsins 12. mars til hádegis miðvikudags 14. mars.

Lesa meira

20.feb 2018

Aðalfundur og orlofshús

Aðalfundur MATVÍS verður haldinn 14. mars kl. 16.00.  Fundurinn verður á Stórhöfða 31. Hér má sjá allt um leigu á orlofshúsum félagsins.

Lesa meira