HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

13.sep 2018

Ferð með eldri félagsmönnum MATVÍS

MATVÍS bauð félagsmönnum sem eru 65 ára og eldri í árlega haustferð fimmtudaginn 30. Ágúst 2018. Að þessu sinni var stefnan tekin á Vestmannaeyjar.   Pétur Sturluson og Hörður Adólfsson komu að skipulagningu þessarar ferðar með starfsmönnum félagsins. Ferðin hófst kl. 10:00 frá Stórhöfða 31 og haldið var í Landeyjarhöfn. Meðan beðið var eftir Herjólfi  …

Lesa meira

09.ágú 2018

Sumarferð eldri félaga

MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30.ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30. Rúta mun sækja mannskapinn og keyra til Landeyjahafnar, þar sem Herjólfur bíður okkar og flytur yfir til Vestmanneyja klukkan 12:45.

Lesa meira

18.júl 2018

GOLFMÓT

GOLFMÓT IÐNFÉLAGANNA fer fram laugardaginn 1. september á Akureyri á Jaðarsvelli Mæting kl. 12.00 í súpu og ræst verður út kl. 13.00. Skráning hjá Steindóri Ragnarssyni hjá GA steindor@gagolf.is og hægt að setja fram óskir um meðspilara hjá honum. Mótsgjald er 5.000 kr. og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum, súpa í hádeginu …

Lesa meira

16.júl 2018

MATVÍS-fréttir

Kæru félagar Búið er að koma upp „mínum síðum“ á heimasíðu MATVÍS. Hægt er að skrá sig í gegnum rafræn skilríki eða íslykill. Þar er hægt að sækja um alla styrki, orlofshús, sjá stöðu sína og hvort atvinnurekandi sé að greiða launatengt gjöld. Ég  hvet félagsmenn að kíkja þarna inn og vona að þetta muni …

Lesa meira

03.júl 2018

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda. Atvinnurekenda greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem …

Lesa meira