HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

22.mar 2019

MATVÍS AÐALFUNDUR

Aðalfundur Matvæla-og veitingafélags Íslands, verður haldinn miðvikudaginn 27 mars næstkomandi kl. 16,00 á Stórhöfða 31 1. hæð, gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf Lagabreytingar

Lesa meira

21.mar 2019

Vegna yfirvofandi verkfalla

Við beinum því til félagsmanna okkar að virða verkföll.  Höfum í huga að verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til.  Útfærsla verkfallsins er svo í höndum félagsins  sem boðar til verkfalls.  Gætum þess að ganga  ekki í störf verkfallsmanna. VIRÐUM VERKFÖLL.

Lesa meira

19.mar 2019

Iðnaðarmenn slíta viðræðum

Í morgun var fundur hjá Ríkissáttasemjara þar sem samflot iðnaðarmanna fundaði með Samtökum atvinnulífsins. Var þetta 8 fundur undir stjórn Ríkissáttasemjara en þar áður hafði samflot iðnaðarmanna átt yfir 30 fundi með viðsemjendum frá því að kröfugerð var lögð fram í lok nóvember. Það er ljóst að viðræðuslitin eru mikil vonbrigði en nauðsynleg til þess …

Lesa meira

18.mar 2019

Staða kjaraviðræðna

Samflot iðnaðarmanna vísaði kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara 25. febrúar og var fyrsti fundur hjá Ríkissáttasemjara haldinn þann 28. febrúar síðastliðinn. Nú eru tæpar tvær vikur frá því formlegur fundur var haldinn en tímabilið var notað til vinnufunda undir stjórn sáttasemjara en samkvæmt lögum ber Ríkissáttasemjara að boða til formlegra funda að minnsta kosti á tveggja …

Lesa meira

13.mar 2019

Opnar fyrir leigu á orlofshúsum/íbúðum í sumar.

21. mars n.k. kl. 09.00 verður opnað fyrir útleigu á þeim orlofshúsum/íbúðum sem ekki leigðust í úthlutun, sumarið 2019. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Lesa meira