• Hvað er MATVÍS?
  Hvað er MATVÍS?
  MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,
 • Gildin okkar
  Gildin okkar

  Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

 • Sameiginlegur sjúkrasjóður
  Sameiginlegur sjúkrasjóður

  Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

 • Dagpeningar og styrkir
  Dagpeningar og styrkir

  Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

Framboð í varastjórn Stafa lífeyrissjóðs

Kjörnefnd Stafa leitar hér með eftir framboðum til setu í varastjórn Stafa til eins árs. Til að lög um kynjakvóta verði uppfyllt koma eingöngu framboð karlmanna til greina. Tilkynningin byggir á gr. 3.2. í starfsreglum Kjörnefndar sem heimilar Kjörnefnd að leita eftir framboðum eftir að framboðsfrestur er útrunninn.  Framboð berist á netfangið kjornefnd@stafir.is fyrir kl. 12:00 á hádegi þann 19. maí 2016.

Nánar...

Orlofshús í sumar

Þriðjudaginn 17 maí kl. 16.00 opnar fyrir leigu á þeim orlofsvikum sem ekki fóru við úthlutun.  Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Sigur í Hæstarétti

Ráðningarsamningar / Dómur Hæstaréttar

Það er mjög algengt að fyrirtæki og starfsmenn geri ekki skriflegan ráðningarsamning eins og skylt er samkvæmt kjarasamningum og og lögum. MATVÍS hefur ítrekað bent aðilum sem leita til skrifstofunnar á skyldu aðila að gera skriflega ráðningarsamninga og að launamenn geti leitað til félagsins með slíka samninga til yfirlestrar.

Nánar...

Klukk mynd

Einn réttur

Á næstunni

Orlofshús

Svignarskarð nr 1

Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2

Grímsnes nr 1

Bústaðurinn er 78 m2.  Í&nbs

Akureyri Borgarhlíð 1a. Fyrsta hæð til hægri.

Í íbúðinni eru fjögur herbergi og sve

Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis