HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

17.júl 2019

SUMARLOKUN SKRIFSTOFU MATVÍS 22.07.2019 – 02.08.2019

Minnum félagsmenn á sumarlokun skrifstofu frá 22. júlí til og með 2. ágúst.  Vegna þessa þurfa umsóknir um styrki að berast í síðasta lagi kl. 12 á hádegi, fimmtudaginn 18.07.2019. Styrkir verða greiddir út miðvikudaginn 31.07.2019. Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.   Komi upp erindi sem ekki þolir bið er hægt að senda póst á matvis@matvis.is og …

Lesa meira

03.júl 2019

Golfmót iðnaðarmannafélaganna á Norðurlandi

Framundan er golfmót á Norðurlandi fyrir félagsmenn iðnaðarmannafélaganna, félagmenn aðildarfélaga Rafiðnaðarsambandsins eru þar á meðal að sjálfsögðu. Mótið fer fram laugardaginn 31. ágúst á Jaðarsvelli á Akureyri. Mæting á mótið er kl. 12:00. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á skrifstofa@gagolf.is og taka ber fram frá hvaða félagi viðkomandi er auk þess þarf að skrá …

Lesa meira

02.júl 2019

Skrifstofa MATVÍS verður lokuð eftir hádegi 4. júlí vegna flutninga

Minnum félagsmenn jafnframt á sumarlokun skrifstofu frá 22. júlí til og með 2. ágúst.  Vegna þessa þurfa umsóknir um styrki að berast í síðasta lagi kl. 12 á hádegi, fimmtudaginn 18.07.2019. Styrkir verða greiddir út miðvikudaginn 31.07.2019.

Lesa meira

01.júl 2019

Fjölskyldudagur iðnaðarmanna

Fjölskyldudagur iðnaðarmanna verður haldinn í Skemmtigarðinum Grafarvogi sunnudaginn 11. Ágúst á milli 11:00-14.00. Hoppukastalar, Lasertag, andlitsmálun, klessubolti, fótboltagolf, sjóræningaland, pylsur, candy floss og margt fleira verður í boði fyrir félagsmenn iðnaðarmannafélaganna að Stórhöfða.   Skráning fer í gegnum www.skemmtigardur.is/idnadarmenn. Iðnaðarmannafélögin að Stórhöfða standa sameiginlega að þessum degi en það eru VM, FIT, Rafiðnaðarsambandið, Byggiðn, Félag …

Lesa meira

27.jún 2019

Endurskoðun á viðræðuáætlun á milli MATVÍS og Sambandi íslenskra sveitafélaga

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitafélaga og MATVÍS hafa sammælst um að endurskoða viðræðuáætlun sem undirrituð var 7. febrúar 2019. Ástæðan er að áætlaður tími í þær umfangsmiklu kerfisbreytingar sem fyrirhugaðar eru, s.s. hugsanleg launaþróunartrygging og breytt fyrirkomulag vinnutíma, hafi verið vanmetinn. Þar sem langt er um liðið að gildistími síðasta kjarasamnings rann sitt skeið, eru aðilar …

Lesa meira