HVAÐ ER MATVÍS?

MATVÍS er félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum, þ.e.a.s. bakara, kökugerðarmanna, framreiðslumanna, kjötiðnaðarmanna, matreiðslumanna, nema og annara sem starfa við framreiðslu,

GILDIN OKKAR

Að vinna að aukinni starfsmenntun á því sviði er sambandið tekur til bæði að því er snertir iðnnám, framhaldsnám, svo og aðra starfsþjálfun og fræðslustarfsemi hverskonar.

SAMEIGINLEGUR SJÚKRASJÓÐUR

Tryggjum félagsmönnum gagnkvæm réttindi í veikinda og slysatilfellum, m.a. með aðild að sameiginlegum sjúkrasjóði.

DAGPENINGAR OG STYRKIR

Athugið að allir styrkir eru framtalsskyldir. Styrkir eru ekki greiddir afturvirkt þ.e. þeim skal framvísa á því ári sem að úttekt fer fram.

01.júl 2020

Sumarlokun

Skrifstofum í Húsi fagfélaganna verðu lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.  Umsóknir um styrki hjá MATVÍS, sem greiðast eiga í júlí þurfa að berast eigi síðar en 16 júlí.  Í neyðartilfellum er hægt að ná í starfsmann á veffanginu matvis@matvis.is.

Lesa meira

28.maí 2020

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót fyrir árið 2020 er kr. 51.000 og skal greiðast eigi síðar en 1. júní.

Lesa meira

04.apr 2020

Lokun orlofshúsa og íbúða MATVÍS vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“

Á upplýsingafundi almannavarna í gær 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi: „Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir að slíkum fyrirspurnum hafi öllum verið svarað játandi.“ Vegna þessa hefur stjórn MATVÍS ákveðið að  loka og afturkalla allar leigur á orlofshúsum og íbúðum frá 6 apríl  til  …

Lesa meira

02.apr 2020

FRESTUN AÐALFUNDAR

Vegna óvissuástands og samkomubanns, sér stjórn MATVÍS sér ekki annað fært en að fresta aðalfundi MATVÍS um óákveðin tíma. Þegar leyfi gefst og óvissuástandi lýkur, verður boðaða til nýs aðalfundar með hefðbundnum hætti.

Lesa meira

01.apr 2020

Félagsaðild og atvinnuleysisbætur

Félagsmenn sem fara í skert starfshlutfall athugið! Félagsmenn sem skv. tímabundnu samkomulagi við atvinnurekenda, vegna Covid 19, þurfa að hafa eftirfarandi í huga. Ætli viðkomandi að viðhalda fullum réttindum í stéttarfélaginu verður sá sami að að merkja við, eða taka fram, þegar sótt er um atvinnuleysisbætur að hann ætli að greiða félagsgjald af bótunum. Það …

Lesa meira