letter

16.des 2017

2. Fréttabréf 2017

2. tbl. 22. árg. 2017

Nú fer í hönd hátíð ljóss og friðar og allir á fullu að undirbúa jólahátíðina. Þá kemur oft upp í hugann fortíðin og þær ljúfu minningar um þá eftirvæntingu og spennu sem sveif yfir á aðventunni, vegna undirbúnings jólahátíðarinnar.

eye_red

2. tbl. 22. árg. 2017

letter

14.jan 2015

1. Fréttabréf 2015

1. tbl. 12. árg. 2015

Það eru flest stéttarfélög í kjaraviðræðum þessa stundina og lítið miðar.  Stór hluti er farinn að huga að aðgerðum til þess að ná fram leiðréttingu á kjörum fyrir félagsmenn sína.

eye_red

1. tbl. 12. árg. 2015

letter

27.jan 2014

1. Fréttabréf 2014

1. tbl. 19. árg. 2014

Á nýafstöðum  fundum með fagsviðum MATVÍS  hefur mönnum verið tíðrætt um leyfisveitingar og lögverndun greinanna. Hér verður vitnað í Iðnaðarlög.  „Engin má reka iðnað í atvinnuskini á Íslandi, nema hanna hafi til þess leyfi lögum samkvæmt.  Þeir sem koma til Íslands til starfa frá öðru EES- ríki skulu fá viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun sem þeir hafa frá viðkomandi landi.

eye_red

1. tbl. 19. árg. 2014

letter

27.jan 2013

Fréttabréf #1 2013

1. tbl. 18. árg. 2013

"Kjarasamningar sem undirritaðir voru í maí 2011 byggðu á ákveðnum forsendum. Það var sérstök forsendunefnd sem fór þrisvar yfir gefnar forsendur. Nú í janúar var síðasta yfirferð nefndarinnar og  komst hún að þeirri niðurstöðu að einungis forsendur um aukinn kaupmátt hafi staðist en aðrar forsendur brugðist. Með því vísaði forsendunefndin málinu til samninga- nefndar ASÍ og framkvæmdastjórnar SA til umfjöllunar og ákvarðanatöku."

eye_red

1. tbl. 18. árg. 2013

letter

01.des 2012

Fréttabréf #3 2012

3. tbl. 17. árg. 2012

"Félagsvitund hefur farið dvínandi undanfarin ár, þó eru félagsmenn tilbúnir að gangrýna verkalýðshreyfinguna án þess að gera sér grein fyrir því að við erum hreyfingin og styrkur hennar er við sem heild. Við verðum aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn í keðjunni."

eye_red

3. tbl. 17. árg. 2012

letter

01.ágú 2012

Fréttabréf #2 2012

2. tbl. 17. árg. 2012

"Þegar alþingismenn og ráðherrar koma fram í fjölmiðlum og gagnrýna almennu lífeyrissjóðina fyrir aðgerðarleysi í tengslum við vanda heimilanna með þeim hætti sem við höfum orðið vitni að undanfarna daga þá hljótum við að spyrja. Hvað gengur þessum mönnum til? Eru þeir komnir í kosningabaráttuna?"

eye_red

2. tbl. 17. árg. 2012