Uppstillinganefnd að störfum

Uppstillinganefnd MATVÍS hefur nú hafið störf. Verkefni hennar er að gera tillögu um félagsmenn í stjórn og varamenn þeirra, sem og tillögur um skipan trúnaðarráðs og skoðunarmanna.

Í störfum sínum skal nefndin tryggja að allar deildir innan félagsins eigi fulltrúa í stjórn og ráðum og kalla eftir óskum þeirra er gengt hafa trúnaðarstöðum um áframhaldandi störf fyrir félagið. Uppstillingarnefnd þarf að ljúka störfum fyrir janúar lok.

Áhugasamir um að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir félagið er bent á að hafa samband við uppstillingarnefnd á emailið runar@kn.is