Spennandi námskeið á dagskrá Iðunnar

Spennandi og fróðleg námskeið eru venju samkvæmt á dagskrá á veitinga- og matvælasviði Iðunnar á nýrri önn. Hér fyrir neðan má sjá þrjú næstu námskeið. Í febrúar eru önnur þrjú námskeið á dagskrá og eitt í mars.

Félagsfólk er hvatt til að nýta sér þessi námskeið til að auka þekkingu sína og færni. Athygli er vakin á að félagið niðurgreiðir námskeiðin, svo þátttökugjald fyrir félagsfólk er mjög hóflegt.