Opnað fyrir vorleigu orlofshúsa

Föstudaginn 1. nóvember klukkan 10:00 verður opnað fyrir bókanir orlofshúsa tímabilið 3. janúar til 30. maí 2025. Undanskilin er páskavikan en hana verður hægt að bóka síðar.

Fyrirkomulagið fystur kemur – fyrstur fær gildir um þetta tímabil.

Eignirnar eru bókaðar á Orlofsvefnum