Opnað fyrir Spán

Athygli er vakin á að klukkan 10:00 í dag er opnað fyrir bókanir orlofseignar félagsins á Spáni.

Spán er hægt að bóka á orlofsvefnum.

Fyrirkomulagið fyrstur kemur, fyrstur fær gildir um þessar eignir en tímabilið sem nú er hægt að bóka er 11. október 2025 til 1. apríl 2026.