Jólakveðja og opnunartími

Skrifstofur Fagfélaganna verða lokaðar á Þorláksmessu, 23. desember. Aðra virka daga yfir hátíðirnar verður opnunartími með hefðbundnum hætti. Þar eru rauðir dagar undanskildir.

Gleðilega hátíð!

MATVÍS