Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Matvís blaðið

2. Fréttabréf 2017

2. tbl. 22. árg. 2017

Nú fer í hönd hátíð ljóss og friðar og allir á fullu að undirbúa jólahátíðina. Þá kemur oft upp í hugann fortíðin og þær ljúfu minningar um þá eftirvæntingu og spennu sem sveif yfir á aðventunni, vegna undirbúnings jólahátíðarinnar.

Skoða fréttabréf

Efnisyfirlit:

Hátíð ljóss og friðar 3
Af vinnustaðaeftirliti 4
Bakaralandsliðið í Nordic Bakary Cup 5
Flórida 6
Jólahlaðborð 8
Jólaball 9
Íslenska lambakjötið 10
Trúnaðarstörf fyrir MATVÍS 10
Spánn 11
Krosssgáta 13
Gleðileg Jól 14
Afhending sveinsbréfa í Hörpu 14
Úrslitakeppni matreiðslu-og framreiðslunema 15

1 Fréttabréf 2015

1. tbl. 12. árg. 2015

Það eru flest stéttarfélög í kjaraviðræðum þessa stundina og lítið miðar.  Stór hluti er farinn að huga að aðgerðum til þess að ná fram leiðréttingu á kjörum fyrir félagsmenn sína.

Skoða fréttabréf

Efnisyfirlit:

Gæðakerfi án eftirfylgni er tilgangslaust
Ferðamenn / Náttúrupassi / Gistináttagjald
Dale Carnegie námskeið
Bucuse d´Or reynsla
Fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna
Metþátttaka í árlegum hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara
Aðalfundur - Afmælishátíð
Skýrsla uppstillingarnefndar MATVÍS 2015
Klúbbur framreiðslumeistara
Meistaranám
Hvítbók Illuga 

1. Fréttabréf 2014

1. tbl. 19. árg. 2014

Á nýafstöðum  fundum með fagsviðum MATVÍS  hefur mönnum verið tíðrætt um leyfisveitingar og lögverndun greinanna. Hér verður vitnað í Iðnaðarlög.  „Engin má reka iðnað í atvinnuskini á Íslandi, nema hanna hafi til þess leyfi lögum samkvæmt.  Þeir sem koma til Íslands til starfa frá öðru EES- ríki skulu fá viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun sem þeir hafa frá viðkomandi landi. 

Skoða fréttabréf

Nánar...

Fréttabréf #1 2013

1. tbl. 18. árg. 2013

"Kjarasamningar sem undirritaðir voru í maí 2011 byggðu á ákveðnum forsendum. Það var sérstök forsendunefnd sem fór þrisvar yfir gefnar forsendur. Nú í janúar var síðasta yfirferð nefndarinnar og  komst hún að þeirri niðurstöðu að einungis forsendur um aukinn kaupmátt hafi staðist en aðrar forsendur brugðist. Með því vísaði forsendunefndin málinu til samninga- nefndar ASÍ og framkvæmdastjórnar SA til umfjöllunar og ákvarðanatöku."

Skoða fréttabréf

 

Nánar...