Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Desember- og orlofsuppbót

Sjá "Kjarasamningur milli MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins"

Desemberuppbót:
2012   50.500
2013   52.100
2014   73.600 
2015   78.000 
2016   82.000
2017   86.000
2018   89.000 

Desemberuppbót greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert.


Orlofsuppbót:
2012   27.800
2013   28.700
2014   39.500 
2015   42.000 
2016   44.500
2017   46.500
2018   48.000 

Orlofsuppbót greiðist eigi síðar en 1. júní.

Eftir eins árs starf hjá sama vinnuveitanda teljast fjarvistir vegna lögbundins fæðingarorlofs til starfstíma við útreikning orlofs og desemberuppbótar.

Sama gildir ef kona þarf að öryggisástæðum að leggja niður störf á meðgöngutíma, sbr. reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti.

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT