01.ágú 2012

Fréttabréf #2 2012

only_pub

2. tbl. 17. árg. 2012

"Þegar alþingismenn og ráðherrar koma fram í fjölmiðlum og gagnrýna almennu lífeyrissjóðina fyrir aðgerðarleysi í tengslum við vanda heimilanna með þeim hætti sem við höfum orðið vitni að undanfarna daga þá hljótum við að spyrja. Hvað gengur þessum mönnum til? Eru þeir komnir í kosningabaráttuna?"

eye_red

2. tbl. 17. árg. 2012

Efnisyfirlit:

Efnisyfirlit:

Norræna nemakeppnin

35. heimsþing matreiðslumanna (WACS) – Daejeon í Suður Kóreu

Velferð og matur

Nýliðun og starfsmöguleikar

Lífeyrisstjórnmál

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Könnun á viðhorfum fagfólks í matvæla- og veitingagreinum

Sveinspróf í matvæla- og veitingagreinum